Mánudagur, 30. júlí 2007
Ný vika.....tilbúin í allt :-)
Jæja jæja........ég var viktuð aftur í dag og viti menn, 3 kg farin
Ég var að brenna í dag en ekki lyfta, svo ég var 40 mín á skíðavélinni og 20 á hlaupabrettinu
Mér líður rosalega vel og finnst þetta algjört æði, ég passa mikið hvað ég borða og drekk BARA vatn Þjálfarinn minn er algjört æði og peppar mann þvílíkt áfram, svo ég get ekki verið annað en ánægð
Ég var loksins laus við strengi í gær en nú kemur þetta allt aftur.......svo fer ég að lyfta á morgun sem mér finnst alveg æðislega gaman
En ég hef það ekki lengra í dag.......hafið það gott og takk fyrir kveðjurnar og peppið
Knús og kossar Pæjan
Tenglar
Engillinn minn
Vinir/aðrir Bloggarar
Hollar Uppskriftir og Matur
- Matarholan
- Matarvefurinn
- Á næstu grösum
- Heilsuhúsið
- Maður Lifandi
- Solla á grænum kosti
- Hvað er í matinn?
Soon to be babe´s (Átaksbloggarar)
Ýmsir tenglar
336 dagar til jóla
Hvað eru margir í átaki ?
Ert þú í átaki...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ skvísa
Glæsilegur árangur hjá þér á einni viku. Þessi aukakíló fara auðveldlega af þér með þessu áframhaldi.
Gangi þér áfram svona vel.
Kveðja frá Eyjum
Þóra Sigga (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.