Fimmtudagur, 2. ágúst 2007
Ég var klukkuð svo nú á ég að......
........Segja ykkur eitthvað sem ekki margir vita um mig....hmmmm, látum okkur sjá
1. Ég er alltaf þrífandi
2. Ég átti að heita Birna Guðlaug þar sem amma mín sem ég er skírð eftir kallaði og skrifaði sig alltaf því nafni en fékk svo nafnið Guðlaug Birna, því það var hennar rétta nafn.
3. Ég kann að mála...(ekki margir sem vita það)
4. Ég ELSKA raunveruleikaþætti.
5. Ég er með áráttu með hvar hlutirnir eiga að vera og að allt sé á sínum stað
6. Ég hef ALDREI ( 7.9.13 ) smakkað ólívur.
7. Ég er með geitungafóbíu (OFSAHRÆÐSLU....BIG TIME)
8. Mig langar til að vera grafískur hönnuður.
9. Mér hefur alltaf fundist erfitt að segja NEI við fólk....þangað til núna
10. Ég elsssskaaaaa svið og sviðasultu.
Já þar hafið þið það, ég vona að þið skemmtið ykkur vel að lesa þetta.....
Kv. Pæjan
Tenglar
Engillinn minn
Vinir/aðrir Bloggarar
Hollar Uppskriftir og Matur
- Matarholan
- Matarvefurinn
- Á næstu grösum
- Heilsuhúsið
- Maður Lifandi
- Solla á grænum kosti
- Hvað er í matinn?
Soon to be babe´s (Átaksbloggarar)
Ýmsir tenglar
336 dagar til jóla
Hvað eru margir í átaki ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er allt saman satt ég hef séð til þín annað ég fæ þig til þess að smakka ólífur vitu til he he lol
Eva , 2.8.2007 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.