Fimmtudagur, 2. ágúst 2007
Klukkið búið og hér koma fleiri fréttir.
Jæja...var að koma úr ræktinni áðan, rosa stuð og geggjað gaman
Í dag var ég að brenna í 30 mín, lyfti svo og gerði ýmsar æfingar í 60 mín með þjálfaranum mínum.
Ég steig aftur á viktina og viti menn...600 grömm FARIN Í VIÐBÓT.... Jamm ég er ekki að ljúga....ég er rosalega ánægð með þennan árangur og sömuleiðis þjálfarinn.
Þjálfarinn minn er að fara í smá frí á morgun og kemur í næstu viku, svo ég verð að brenna á morgun, svo aftur á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Á föstudeginum verður líka tekið á því og lyft og gert æfingar .
Ég ætla ekki að hafa þetta mikið lengur í dag elskurnar mínar...svo ég kveð ykkur og óska þess að það fari sér engin að voða um helgina og munið bara að HAFA ÖRYGGIÐ Á ODDINUM..
Knús og kossar frá mér , þangað til seinna...Kv. Pæjan
Tenglar
Engillinn minn
Vinir/aðrir Bloggarar
Hollar Uppskriftir og Matur
- Matarholan
- Matarvefurinn
- Á næstu grösum
- Heilsuhúsið
- Maður Lifandi
- Solla á grænum kosti
- Hvað er í matinn?
Soon to be babe´s (Átaksbloggarar)
Ýmsir tenglar
336 dagar til jóla
Hvað eru margir í átaki ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert hetjan mín og fyrirmynd love u
Eva , 2.8.2007 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.