Miðvikudagur, 8. ágúst 2007
Burn baby burn .......
Sæl verið þið
Jæja var að koma heim úr ræktinni, þurfti að fara aðeins fyrr í dag svo ég fór klukkan 13.00 og fór á skíðavélina í 30 mín, hlaupabrettið í 10 mín og aftur á skíðavélina í 30 mín
Ég svitnaði sko vel í dag..... ég er kominn upp í 123 per min, en var áður eða þegar ég byrjaði í 70 svo það er mjög gott.
Þá finn ég líka aðeins meira fyrir þessu og auðvitað svitna meira fyrir vikið
Ég hef ekkert farið á vigtina í þessari viku og ætla mér ekkert á hana fyrr en á föstudaginn.
En þarf að fara núna því ég er að fara a stússast fyrir móðir mína, hef kannski eitthvað meir að segja á morgun...... en þangað til hafið það sem allra best og þið sem eruð í átaki......Gangi ykkur vel
Kær kveðja Pæjan
Tenglar
Engillinn minn
Vinir/aðrir Bloggarar
Hollar Uppskriftir og Matur
- Matarholan
- Matarvefurinn
- Á næstu grösum
- Heilsuhúsið
- Maður Lifandi
- Solla á grænum kosti
- Hvað er í matinn?
Soon to be babe´s (Átaksbloggarar)
Ýmsir tenglar
336 dagar til jóla
Hvað eru margir í átaki ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
*klappklappáöxlogknúsmeð*
Íris Árný (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 15:38
En púllar konan ég svitna bara við það eitt að lesa þetta
Eva , 9.8.2007 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.