Föstudagur, 10. ágúst 2007
Góðir hálsar......:o)
Sæl verið þið
Jæja, jæja, ég var að koma úr ræktinni og ég var bara að brenna í dag
Ég var í 1 og 1/2 tíma að æfa í dag og púlaði og púlaði fór á skíðavélina í 40 mín, lyfti síðan aðeins ein því að þjálfarinn minn er ókominn, en ég gerði eitthvað af æfingunum sem hann hefur kennt mér gerði það í 20 mín og fór síðan aftur á skíðavélina í aðrar góðar 30 mín
Já ég var vel þreytt enda tók þetta ansi mikið á mín blessuðu hné, en ég reyndi að hugsa ekki um sársaukann heldur bara hvað ég væri dugleg og taldi niður tíman og peppaði sjálfa mig áfram
EN JÆJA ....... ÞÁ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ GOTT FÓLK TÖLURNAR SEM VIGTIN SÝNDI Í DAG VORU 115, 6 KG......svo að.......síðan á þriðjudaginn þann 7 ágúst (það eru 4 dagar) hafa farið 700 grömm......sem er að ég held ágætt
Ég náði ekki því sem ég ætlaði mér sem var 114 en ég tek bara meira á eftir helgi....ég ætla ekki að láta það hafa nein áhrif á mig þó ég hafi ekki náð því sem ég vildi.....NO CHANCE IN HELL IM GIVING UP....... BELIVE YOU ME......hahaha
En ætla ekki að hafa þetta lengra í dag og bið að heilsa ykkur öllum, hafið það gott og eigið yndislega helgi
Kær kveðja Pæjan
Tenglar
Engillinn minn
Vinir/aðrir Bloggarar
Hollar Uppskriftir og Matur
- Matarholan
- Matarvefurinn
- Á næstu grösum
- Heilsuhúsið
- Maður Lifandi
- Solla á grænum kosti
- Hvað er í matinn?
Soon to be babe´s (Átaksbloggarar)
Ýmsir tenglar
336 dagar til jóla
Hvað eru margir í átaki ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það verður gott að hvíla sig á morgun
Eva , 10.8.2007 kl. 20:38
Flott hjá þér :)
fékk linkinn af bl :) mitt er www.mimzy.wordpress.com
mimzy (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 20:24
Vonandi batnar ykkur mæðgum sem fyrst
Eva , 13.8.2007 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.