Strengirnir komnir aftur.....góðir verkir

Jæja, þá er þessi dagur búinn Smile

Ég fór í skólann í dag og það var mjög fínt, fór svo á flakk með mömmu og systur minni Grin Við fórum í Ikea og rúmfatalagerinn og við systur vorum að aðstoða mömmu við að kaupa sér eitt og annað í nýja húsið sitt Tounge Við áttum góðan dag og skemmtum okkur vel.

Litla skvísan mín fór á leikskólann í morgun, mjög glöð að vera ekki lasin lengur því það er bara ekkert gaman Crying

Ég fór í ræktina klukkan 15.00 í dag og var að brenna í 1 klukkustund Devil Endaði svo reyndar á því að taka 100 magaæfingar og 3* 20 æfingar á 2 tækjum fyrir rass og læri.

Litla systir mín kom með mér og hún ætlar að byrja á því að kaupa sér mánaðarkort Smile og koma með mér 5* í viku því að ég sagði henni að ég ætla að halda mig við það, þó að ég eigi bara 1 og 1/2 viku eftir í þjálfun en á svo 5 mánaða kort eftir Angry Svo fengum við okkur prótein eftir æfingu sem var frábært.

Ég fer frekar snemma að æfa með þjálfaranum mínum á morgun því að ég fer svo í jarðaförina hjá litla kút......Frown ohhhh mig kvíðir svo fyrir að ég get ekki lýst því fyrir ykkur.

Mig langar að biðja alla að fara og kveikja á kerti fyrir litla kút....ég stofnaði kertasíðu fyrir hann og hef verið að reyna að halda henni uppi á barnalandi......kíkið við og kveikið kerti fyrir sannri hetju Halo

http://www.gratefulness.org/candles/candles.cfm?l=eng&gi=Tjorv

Jæja ég hef þetta ekki mikið lengra í dag og kveð ykkur.....í bili Wink hafið það sem allra best og verið góð við hvort annað.

Kær kveðja Pæjan Kissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mikið rosalega ertu dugleg kona !! :)

Stendur þig rosalega vel, jeg kveikti á kerti.

Hafðu það gott.

kv. Unnur

unnur (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 20:31

2 Smámynd: Eva

Ég er stolt af þér stelpa

and you are a babe!!!

Eva , 29.8.2007 kl. 21:28

3 identicon

Þú ert súperwoman :) stendur þig þrusuvel!

Gangi þér áfram vel!

Mimzy (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðlaug Birna
Guðlaug Birna
Hæ hæ , ég er 28 ára ung kona og bý í Reykjavík ásamt 3 ára dóttur minni. Ég er í skóla og mér finnst skemmtilegast að vera með litlu pæjunni minni, syngja, semja ljóð, mála ofl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

336 dagar til jóla

Hvað eru margir í átaki ?

Ert þú í átaki...?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband