Halló, halló.

Hæ og hó

Jæja ég fór í ræktina í gær og var að lyfta í ca 1 og 1/2 tíma. Ég tók fyrir efri hlutann og þjálfaði, bak, brjóst, tvíhöfða, þríhöfða, maga og mjóbak Cool Fór svo heim að læra og hugsa um snúlluna mína.

Já og svo fór ég í dag......Wink AÐ BRENNA Devil

Ég fór í 1 og 1/2 tíma í dag, byrjaði á skíðavélinni í 30 mín, hlaupabrettið í 10 mín, hjólið í 10 mín, hina skíðavélina (m. f. hendur) í 10 mín, 150 magaæfingar, 2*20 kálfaæfingar og 2*30 rass og læri,  Sick Já þetta var erfiður dagur í dag en samt gott eftir á.

Kom svo heim og var að læra pínu áðan, ætla að klára í kvöld þegar snúlla litla er sofnuð InLove

Annars er voða lítið að frétta, nema bara að afmælisundirbúningurinn er í fullu gangi Halo og brjálað að gera í skólanum.

En ég ætla ekki að hafa þetta lengra núna, ég bið að heilsa ykkur öllum og vona að þið eigið góðan dag Joyful

Kær kveðja Pæjan Kissing

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst alveg ótrúlegt hvað þú ert dugleg í ræktinni alltaf hreint! Maður verður bara þreyttur á að lesa um það! :D

Haltu áfram að vera svona rosalega dugleg!
Kv, Dídí

Dídí (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 22:25

2 identicon

Vá ekkert smá dugleg ... lætur mann langa í ræktina ;)

sara (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðlaug Birna
Guðlaug Birna
Hæ hæ , ég er 28 ára ung kona og bý í Reykjavík ásamt 3 ára dóttur minni. Ég er í skóla og mér finnst skemmtilegast að vera með litlu pæjunni minni, syngja, semja ljóð, mála ofl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

336 dagar til jóla

Hvað eru margir í átaki ?

Ert þú í átaki...?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband