LOKSINS KOMIN AFTUR....

Hæ hæ allir saman Smile

Yes, I´m back....hahaha. Loksins er þessum veikindum lokið(krossa fingur og bið til Guðs) Wink

Þetta er búið að vera hreint ömurlegur tími.

Fyrst varð dúllan mín lasin og síðan ég, svo aftur hún og síðan ég, síðan varð hún góð en ég enn lasin, svo vorum við báðar orðnar góðar og þá urðum við aftur báðar lasnar Sick 

Jamm þetta var ekki gaman....en nóg af því. Ég fór aftur í ræktina í morgun og það var algjört æði að byrja að brenna. Ég var í 1 klst og 3 korter í dag og brenndi allan tímann. Ég teygði á og í lokin gerði ég 200 magaæfingar Devil

Fór svo í skólann og var auðvitað eftir á þar líka en kennarinn minn er svo æðislegur að ég fæ bara að vinna þetta upp og geri það bara heima í þessari viku Blush 

Fer nú létt með það.....ég er í teikningu á húsum og herbergjum, síðan er ég í fjarvíddarteikningu og fleira skemmtilegt, svo það verður allavega gaman að læra heima Grin

Ég vona að þið séuð ekki búin að gefast upp á mér, því ég þarf á áframhaldandi stuðningi og peppi frá ykkur að halda Cool

ÉG ER KOMIN TIL AÐ VERA.......og þið losnið ekki svo auðveldlega við mig því að í þetta skiptið fær fitupúkinn ekki að vinna mig Wink

Endilega kvittið fyrir komu ykkar og það væri alveg frábært að fá pepp frá ykkur dúllurnar mínar Tounge

Hafið það sem allra best og verið góð hvort við annað Heart

Kær kveðja Pæjan Kissing

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vei vei vei!! Loksins komið eitthvað frá þér. Var farin að sakna þess að fá ekkert blogg frá þér.

En hvað það er leiðinlegt hvað þið mæðgur eruð búnar að vera mikið veikar, ég hef alveg sloppið við þetta, 7-9-13 .

Gangi þér vel í ræktinni þar sem þþu ert byrjuð aftur á fullu. 

Ég er svo að koma til rvk á morgun með seinni ferð, kannski við getum eitthvað hist áður en ég fer til dk.

Þóra Sigga (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðlaug Birna
Guðlaug Birna
Hæ hæ , ég er 28 ára ung kona og bý í Reykjavík ásamt 3 ára dóttur minni. Ég er í skóla og mér finnst skemmtilegast að vera með litlu pæjunni minni, syngja, semja ljóð, mála ofl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

336 dagar til jóla

Hvað eru margir í átaki ?

Ert þú í átaki...?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband