Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
Blogg, blogg, blogg og aftur blogg
Jæja krúttin mín.......
Þið verðið að afsaka að ég hef ekkert skrifað......allt að verða vitlaust út í mann
En allavega þá er bara gott að frétta.......litla pæjan mín búin að vera lasin, fékk lungnabólgu .
Svo fór hún í leikskólann í gær og í dag og er alveg byrjuð aftur núna og ekkert smá glöð....eftir 2 vikur heima...by the way.......orðin ansi þreytt á þessu
Nú er komin ný skoðanakönnun...svo endilega takið þátt..........................
Já svo auðvitað aðal fréttirnar af mér.....ÉG ER BYRJUÐ Í RÆKTINNI OG GENGUR BARA VEL.......ER AÐ BYRJA Á NUPÓ Á MORGUN......
En bless í bili dúllurnar mínar....vá ég á enga vini......hvað eru margir búnir að heimsækja síðuna heilar 4 manneskjur......this is SAD......
En takk þið sem að skrifið og heimsækið mig.........bæó.....pæjan
Tenglar
Engillinn minn
Vinir/aðrir Bloggarar
Hollar Uppskriftir og Matur
- Matarholan
- Matarvefurinn
- Á næstu grösum
- Heilsuhúsið
- Maður Lifandi
- Solla á grænum kosti
- Hvað er í matinn?
Soon to be babe´s (Átaksbloggarar)
Ýmsir tenglar
336 dagar til jóla
Hvað eru margir í átaki ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ
ég vissi nú bara ekki af þessari síðu hjá þér, en nú get ég fylgst með þér og hvað þú ert að bralla þarna í borginni.
Kveðja frá Eyjum
Þóra Sigga (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.