Bloggfærslur mánaðarins, október 2006
Þriðjudagur, 17. október 2006
Jæja......
Hæ hæ þetta er loksins að koma hjá mér.....loksins komin einhver sætur svipur á þetta blessaða blogg
Annars er voða lítið að frétta......en samt gott að frétta
Ég vona að sem flestir taki þátt í skoðunarkönnuni minni........það ættu allir að geta og langa að svara þessum spurningum og vonandi hlakkar öllum til..........ég er sjálf algjört jólabarn og hlakkar mig mikið til jólanna og áramóta
En ég hef voða lítið að segja ykkur elsku dúllurnar mínar...nema að ég vona bara að öllum líði vel og svo bara heyrumst við síðar......bæó
Pæjan over and out....
Bloggar | Breytt 24.7.2007 kl. 08:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 7. október 2006
Hæ hó....
Jæja, ég var að reyna að setja smá svip á þetta blessaða blogg mitt.....smá byrjunarörðuleikar
Þetta kemur allt á endanum... skulum við vona..híhíhí
En bara svona að láta heyra í mér og láta ykkur vita að þetta kemur allt, þið þurfið bara að vera þolinmóð.....er að hlaupa í þetta af og til.....litla ljósið mitt er lasin og með gubbupest og er voða slöpp
Þangað til næst....verið góð við hvert annað og ykkur sjálf líka...
Bæó, kær kveðja pæjan
Bloggar | Breytt 24.7.2007 kl. 08:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 6. október 2006
Fyrsta bloggfærsla
Jæja, þá er maður komin með blogg......verður maður ekki að vera eins og annað fólk og vera með blogg?
Allir með blogg sem ég þekki, svo ég ákvað að drífa í þessu ekki vil ég vera púkó
heyrumst síðar dúllurnar mínar.....Kær kveðja pæjan
Bloggar | Breytt 24.7.2007 kl. 08:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Engillinn minn
Vinir/aðrir Bloggarar
Hollar Uppskriftir og Matur
- Matarholan
- Matarvefurinn
- Á næstu grösum
- Heilsuhúsið
- Maður Lifandi
- Solla á grænum kosti
- Hvað er í matinn?
Soon to be babe´s (Átaksbloggarar)
Ýmsir tenglar
336 dagar til jóla
Hvað eru margir í átaki ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar