Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2006
Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
Blogg, blogg, blogg og aftur blogg
Jæja krúttin mín.......
Þið verðið að afsaka að ég hef ekkert skrifað......allt að verða vitlaust út í mann
En allavega þá er bara gott að frétta.......litla pæjan mín búin að vera lasin, fékk lungnabólgu .
Svo fór hún í leikskólann í gær og í dag og er alveg byrjuð aftur núna og ekkert smá glöð....eftir 2 vikur heima...by the way.......orðin ansi þreytt á þessu
Nú er komin ný skoðanakönnun...svo endilega takið þátt..........................
Já svo auðvitað aðal fréttirnar af mér.....ÉG ER BYRJUÐ Í RÆKTINNI OG GENGUR BARA VEL.......ER AÐ BYRJA Á NUPÓ Á MORGUN......
En bless í bili dúllurnar mínar....vá ég á enga vini......hvað eru margir búnir að heimsækja síðuna heilar 4 manneskjur......this is SAD......
En takk þið sem að skrifið og heimsækið mig.........bæó.....pæjan
Bloggar | Breytt 24.7.2007 kl. 08:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 2. nóvember 2006
Krakkar mínir komiði sæl.....:-)
Jæja jæja......það er eins gott að skrifa eitthvað hér inn annars verður allt brjálað
Það er bara fínt að frétta af mér, litla skvísan mín er búin að vera rosa lasin , fékk lungnabólgu og þurfti pensilín og vesen. Hún er búin að vera heima núna í 2 vikur á morgun þessi litli engill...
en þetta er allt að koma hjá henni....ég veit ekki alveg hvað ég á að skrifa þar sem ég er nú ekki mikill penni en ég skal reyna að vera dugleg framvegis
Nú er ég byrjuð í ræktinni og er farin að taka nupo og líður bara vel með það.....eitthvað verður maður að gera í þessum blessuðu aukakílóum........sem eru orðin ansi mörg
Ætli þetta verði ekki bara átaksblogg og þá bið ég ykkur kæru vinir....þið fáu sem ég á að endilega peppa mig áfram....því ég þarf sko á því að halda....þarf á sparki í rassinn að halda
En ég kveð bara í bili....er að fara í ræktina á morgun....heyri í ykkur seinna
Veriði bless í bili dúllurnar mínar
Kær kveðja pæjan
Bloggar | Breytt 24.7.2007 kl. 08:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Tenglar
Engillinn minn
Vinir/aðrir Bloggarar
Hollar Uppskriftir og Matur
- Matarholan
- Matarvefurinn
- Á næstu grösum
- Heilsuhúsið
- Maður Lifandi
- Solla á grænum kosti
- Hvað er í matinn?
Soon to be babe´s (Átaksbloggarar)
Ýmsir tenglar
336 dagar til jóla
Hvað eru margir í átaki ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar