Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006
Þriðjudagur, 5. desember 2006
Krakkar mínir komið þið sæl......
Hæ hæ allir saman eða þið sem kíkið hingað
Það er allt gott að frétta og bara brjálað að gera fyrir jólin og svoleiðis. Við erum búin að setja upp fallegu jólaljósin okkar og búin að kaupa allar jólagjafirnar....mín er sko búin að vera dugleg...
Sarah mín er alltaf að verða duglegri og duglegri með hverjum deginum sem líður og er farin að syngja jólalögin hér og í leikskólanum alveg hægri vinstri...þau eru búin að vera að baka piparkökur á leikskólanum og mála jólatré og fullt fleira. Okkur er farið að hlakka mikið til og getum varla beðið eftir að hátíðirnar gangi í garð
Ég hef voða lítið að segja og ekki er mikið meira að frétta, þannig að ég kveð ykkur að sinni og óska þess að allir fari rólega í umferðinni og í jólainnkaupunum
Bless í bili......pæjan
Bloggar | Breytt 24.7.2007 kl. 08:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Engillinn minn
Vinir/aðrir Bloggarar
Hollar Uppskriftir og Matur
- Matarholan
- Matarvefurinn
- Á næstu grösum
- Heilsuhúsið
- Maður Lifandi
- Solla á grænum kosti
- Hvað er í matinn?
Soon to be babe´s (Átaksbloggarar)
Ýmsir tenglar
336 dagar til jóla
Hvað eru margir í átaki ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar